Búnaður í innréttingar o.fl.

Við bjóðum alls kyns búnað í skúffur og skápa. Í vörulistanum hér að neðan getur þú skoðað það helsta en hafðu endilega samband ef þú finnur ekki einmitt það sem þú leitar

Hraðhúsin eru meðfærileg í flutningi

Við hönnun Hraðhúsanna höfum við kappkostað að gera þau meðfærileg og þægileg í flutningi og uppsetningu. Bílkrani nægir til hífinga og því ekki þörf að fá stóran krana sérstaklega í verkið með tilheyrandi kostnaði. Undirstöður eru jafnframt hannaðar þannig að þær koma á grófjafnaðan malarpúða og eru mjög fljótlegar í uppsetningu. Hraðhúsin eru tilvalin í ferðaþjónustuna [.....]

Webdesign