Hraðhús, 55 fermetra frístundahús

Hraðhús 55 er byggt úr tveimur einingum sem smíðaðar eru hjá okkur og fluttar á byggingarstað ásamt forsteyptum undirstöðum. Auðvelt er að bæta þriðju einigunni við hvenær sem er og stækka húsið þar með í 82 fermetra. Kaupandi hefur að sjálfsögðu val um efni í klæðningar, liti, gólfefni o.fl. Húsið er hægt að fá afgreitt á ýmsum byggingarstigum.

Skoðið þrívíddarlíkan hér. Athugið að nýta ykkur stjórntækin sem birtast í neðra horninu hægra megin.Webdesign